Gerður spurði fólk hvað það hatar og ekki stóð á svörum – „Dónalegasta fólk sem til er“

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush, er stödd erlendis í sólarfríi. Gerður er virk á samfélagsmiðlum og í gær deildi hún því að þrátt fyrir að sundlaugarsvæðið á hótelinu eigi að vera reyklaust þá hafi tvær konur sest við hlið Gerðar og báðar keðjureykt. „Fólk sem reykir í almenningsrýmum er dónalegasta fólk sem til er. Maður Lesa meira