Það er algjört forgangsmál hjá Liverpool að sækja miðvörð í sumar, segir David Ornstein, einn virtasti blaðamaður Bretlands, en hann starfar hjá The Athletic. Samningur Ibrahima Konate rennur út í sumar og stefnir í að hann fari frítt frá Anfield. Þá eiga Virgil van Dijk og Joe Gomez tæpa 18 mánuði eftir af sínum samningum Lesa meira