Undanfarna áratugi hefur verið unnið eftir hugmyndafræði “skóla án aðgreiningar” í íslenska menntakerfinu. Hugmyndafræðin var og er falleg og þeir sem stóðu að innleiðingu skóla án aðgreiningar vildu sannarlega vel. Fyrirkomulagið hefur engu að síður ekki gengið nægjanlega vel upp.