Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni

Victoria Beckham hefur ekki gefist upp á sambandinu við elsta son sinn, Brooklyn Beckham, þrátt fyrir langvarandi fjölskylduágreining sem undanfarið hefur vakið mikla athygli. Ágreiningurinn mun hafa byrjað í kjölfar brúðkaups Brooklyn og Nicola Peltz í apríl 2022. Þar var meðal annars rætt um ósætti vegna brúðarkjólsins, sem Victoria hannaði ekki, auk þess sem samband Lesa meira