Besta Skaupið í rúman áratug – 90 prósent landsmanna ánægðir

Skaupið í ár var það besta í að minnsta kosti 14 ár samkvæmt skoðanakönnum Maskínu, en 90 prósent svarenda fannst Skaupið gott, þar af sögðu 62,8 prósent að Skaupið hefði verið mjög gott og 27,7 prósent sögðu það frekar gott. Aðeins 10 svarendum, eða 1,1 prósent, fannst Skaupið mjög slakt og 2,2 prósent fannst það Lesa meira