Móðir Anítu lýsir skelfilegu atviki: „Hún var búin að skera af sér allt skinn frá mitti og niður“

Klara Soffía Birgisdóttir er móðir Anítu sem nú situr inni á Hólmsheiði og hefur talsvert verið fjallað um hennar mál. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Aníta hefur setið í einangrun að stórum hluta síðan í september. Móðir hennar lýsir henni í viðtalinu og segir hana einmitt vera manneskju, en ekki áfallið sem hún Lesa meira