Þú getur breytt þessu mynstri segir Ragnhildur – „Frestunarárátta er ekki heimska“

Pistlar Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðings, betur þekkt sem Ragga nagli, sem skrifaðir eru á mannamáli njóta mikilla vinsælda á Facebook-síðu hennar. Í þeim nýjasta fjallar Ragga um frestunaráráttu, sem mörg okkar kannast við. „Af hverju frestum við verkefnum sem okkur þykja flókin eða leiðinleg fram í rauðan dauðann?“  Ragga telur síðan nokkur dæmi: „Þú átt að Lesa meira