Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara
Íslenska framherjanum Orra Steini Óskarssyni var skipt út af í bikarleik Real Sociedad í spænska bikarnum í gærkvöldi, skömmu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Margir hneyksluðust á þessari skiptingu en nú vitum við aðeins meira.