Félagið Saks Global, sem rekur samnefnda keðju lúxusverslana auk verslanakeðjanna Bergdorf Goodman og Neiman Marcus, hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum.