Guðmundur ósáttur: „Þvílík ósvífni“

Guðmundur Þórður Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari íslenska og danska karlalandsliðsins í handbolta, er ósáttur með að hafa ekki fengið að tjá sig í nýrri heimildarmynd um danska karlalandsliðið.