Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu segir í leiðara nýjasta fréttabréfs Vestfjarðastofu að á síðasta ári „sáum við fjárfestingar blómstra, nýsköpun skjóta rótum og menningarlíf dafna. Íbúar, sveitarfélög og atvinnulíf hafa unnið saman að því að styrkja stoðir samfélagsins og horfa með bjartsýni og raunsæi til framtíðar.“ þá voru undirritaðir nýir fimm ára Sóknaráætlunarsamningar 2025–2029, sem […]