Efstur á óskalista Manchester United

Spænski knattspyrnustjórinn Luis Enrique er efstur á óskalista forráðamanna enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United um að taka við liðinu næsta sumar.