Alþingi Íslendinga kemur saman í dag, miðvikudag, að loknu tæplega mánaðarlöngu jólahléi. Fundum Alþingis var frestað 18. desember 2025.