Lucas Paqueta vill komast frá West Ham og aftur heim til Brasilíu. Það verður þó ekki ódýrt að fá hann. Hinn 28 ára gamli Paqueta var einnig orðaður burt frá Hömrunum í fyrra, þá til Aston Villa, en hélt hann kyrru fyrir. Nú er áhuginn hins vegar frá Brasilíu og er Flamengo einna helst nefnt Lesa meira