Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal

Misheppnuð tilraun Real Madrid til að tryggja sér helstu ósk Xabi Alonso á félagaskiptamarkaði er sögð hafa dæmt valdatíð hans til að mistakast frá fyrsta degi. Alonso, sem var rekinn frá Real Madrid í gær, á að hafa gert stjórnendum félagsins ljóst að miðjumaðurinn Martin Zubimendi væri efstur á óskalista hans. Alonso taldi nauðsynlegt að Lesa meira