Sigurður Björgvin, höfundur bókarinnar Leitin að Geirfinni, segir að Valtýr Sigurðsson, fyrrverandi fulltrúi Bæjarfógeta í Keflavík, hafi í hálfa öld haft ítrekað afskipti af vitnum og málsaðilum í Geirfinnsmálinu. Sigurður og aðrir aðstandendur bókarinnar hafa ítrekað haldið því fram að Valtýr hafi vísvitandi afvegaleitt rannsókn málsins á sínum tíma en þessir aðilar telja að Geirfinni hafi verið Lesa meira