Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli

Á Íslandi er allra veðra von og þó að vetur konungur hafi verið ljúfur við íbúa á suðvesturhorni landsins nú í janúar hefur hann látið meira að sér kveða í öðrum landshlutum. Myndband sem tekið var nýlega og sýnir bíl á bólakafi í snjóskafli hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Vitalijus Barauskas birti myndbandið á Lesa meira