Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu

Aðalflugfélag Senegals vill hjálpa senegalska fótboltalandsliðinu að vinna Egyptaland í dag og tryggja sér sæti í úrslitaleik Afríkukeppninnar en fer mjög sérstaka og jafnframt smásmugulega leið að því.