Börn draga sig úr hóp vegna fjárhagsstöðu foreldra

„Mér finnst að ríkið gæti staðið sig mun betur þegar kemur að fjárveitingu til íþróttastarfs hér á landi,“ sagði Kristinn Albertsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, í samtali við Morgunblaðið.