Ánægja með Áramótaskaupið aldrei verið meiri

Áramótaskaupið virðist hafa fallið landsmönnum vel í geð en ánægja með skaupið mældist hærra en nokkru sinni fyrr í könnum sem Maskína framkvæmdi.