Leikarinn Kiefer Sutherland var handtekinn eftir atvik sem átti sér stað í Los Angeles á mánudaginn. Samkvæmt tilkynningu barst lögreglu tilkynning skömmu eftir miðnætti um árás sem beindist gegn bílstjóra deilileigubifreiðar (e. rideshare). Rannsókn leiddi í ljós að leikarinn hafði komið inn í bifreiðina þar sem hann veittist að ökumanninum með ofbeldi og hótunum. Leikarinn Lesa meira