Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo er ekki á flæðiskeri staddur þegar kemur að peningum en hann er að byggja sér hús í Cascais í Lissabon í Portúgal.