Josh Cavallo, fyrsti opinberlega samkynhneigði atvinnumaðurinn í knattspyrnu, hefur sakað fyrrverandi félag sitt, Adelaide United, um fordóma vegna kynhneigðar hans og segir að það hafi verið meginástæðan fyrir brottför hans frá félaginu. Cavallo kom út í október 2021 og hlaut þá mikinn stuðning víða úr knattspyrnuheiminum. Hann var fyrsti leikmaðurinn til að koma út síðan Lesa meira