Fundað um Græn­land og Inga vill að­greina eftir ís­lensku­kunn­áttu

Í hádegisfréttum verður rætt við Ingu Sæland menntamálaráðherra sem segist vilja  aðgreina börn innan skólanna sem þurfa sérstaka íslenskukennslu frá öðrum.