Í hádegisfréttum verður rætt við Ingu Sæland menntamálaráðherra sem segist vilja aðgreina börn innan skólanna sem þurfa sérstaka íslenskukennslu frá öðrum.