Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“

Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov er líka mikill fótboltaáhugamaður og hann hefur blandað sér inn í umræðuna um óvænt endalok spænska þjálfarans Xabi Alonso hjá Real Madrid.