Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hefur lýst yfir stuðningi við grænlensku þjóðina. Hún segir eyjuna „tilheyra þjóð sinni“.