„Það þarf að taka til í eldhússkápunum reglulega og henda því sem er fallið á tíma, þvo það sem hefur safnað fitu og ryki og losa sig við tæki og tól sem aldrei eru notuð. Stundum kaupum við eða fáum gefins tæki sem eiga að einfalda eldhússtörfin en eru aldrei notuð því það er erfitt og seinlegt að þrífa þau.“