Spánverjinn Xabi Alonso var rekinn sem knattspyrnustjóri karlaliðs Real Madríd í fyrradag eftir aðeins hálft ár í starfi.