Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði

Það er enn lögð mikil áhersla á það á Old Trafford að styrkja miðsvæðið, þó breytingar hafi orðið í brúnni. Michael Carrick er tekinn við af Ruben Amorim út leiktíðina og fær það verkefni að reyna að koma Manchester United í Meistaradeildina. The Sun segir ólíklegt að United eyði peningum til að styrkja sig í Lesa meira