Upplýst um dánarorsök Ethan Browne

Sonur bandaríska tónlistarmannsins Jackson Browne, leikarinn og fyrirsætan Ethan Browne, fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles að morgni 25. nóvember.