„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“

Vefurinn Lestrarklefinn sinnir umfjöllun um bókmenntir, leikhús og lestur. Lestrarklefinn brá á leik með myndir af stjörnunum á Golden Globes verðlaunahátíðinni sem fór fram á sunnudag og tók bækur úr jólabókaflóðinu sem voru í stíl við fatnað stjarnanna. „Við elskum að tengja bækur við allt í lífinu. Rauði dregillinn á Golden Globes 2026 hittir fyrir Lesa meira