Rútuslys í Danmörku: Tveir látnir og átta alvarlega slasaðir

Tveir létust eftir að tvær rútur rákust saman á sveitavegi nálægt Hornslet í Danmörku í morgun.