Þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp virðist ekki hafa mikinn áhuga á því að taka við stjórnartaumunum hjá spænska stórliðinu Real Madrid.