Mikilvægt er að efla innviði á Vestfjörðum með hliðsjón af auknum öryggisógnum og kröfum Atlantshafsbandalagsins (NATO) um samfélagslegt áfallaþol.