Baltasar Samper er látinn

Listmálarinn Baltasar Samper er látinn, 88 ára að aldri. Frá þessu greinir RÚV. Baltasar fæddist í Barcelona þann 9. janúar árið 1938 og stundaði hann nám við Listaháskólann í borginni þar sem hann útskrifaðist árið 1961. Í umfjöllun RÚV kemur fram að Baltasar hafi farið í heimsreisu þetta sama ár með viðkomu á Íslandi og Lesa meira