Fjölmiðlamaðurinn og uppistandarinn Stefán Einar Stefánsson olli uppþoti með brandara um rithöfundinn Nönnu Rögnvaldardóttur sem mörgum þótti með eindæmum ósmekklegur. Þar líkti hann Nönnu við færeyskan þjóðarrétt. Sjá einnig: Hraunað yfir Stefán Einar vegna ummæla hans um Nönnu – „Þetta er viðurstyggð“ Stefán Einar tjáði sig um fjaðrafokið í færslu á Facebook á mánudaginn þar Lesa meira