Færeyski handboltamaðurinn Elias Ellefsen á Skipagötu verður ekki í stóru hlutverki með færeyska landsliðinu í riðlakeppni Evrópumótsins 2026 sem hefst á morgun í Danmörku, Svíþjóð og Noregi.