Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik

Drög að niðurröðun leikja í Bestu deild karla og kvenna hafa verið gefin út og má finna þau hér að neðan. Meira á leiðinni… Af vef KSÍ: Áætlaðir leikdagar í Mjólkurbikar karla og kvenna hafa einnig verið gefnir út. Besta deild karla Besta deild karla hefst föstudaginn 10. apríl með leik Víkings R. og Breiðabliks Lesa meira