Eftirlitsbúnaður eldisfyrirtækisins Tungusilungs í Tálknafirði hefur verið bilaður síðan rafmagnsleysi kom upp 11. desember. Tilkynning barst ekki þegar seiði fóru í sjó.