Sýknuð eftir að hafa skotið íslenskan fjárhund

Héraðsdómur Norðurlands vestra sýknaði konu af öllum kröfum ákæruvaldsins vegna atviks þar sem konan skaut og drap heimilishund í friðlýstu æðarvarpi sumarið 2024.