Breytt deiliskipulag Gleiðarhjalla vegna Eyrarkláfs

Gerð hefur verið tillaga um breytingu á deiliskipulagi hlíðarinnar neðan Gleiðarhjalla, ytri hluta, sem samþykkt var í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar 16. júní 2010 og tók gildi 6. júlí sama ár. Markmið með breytingunni er að minnka svæðið og gera ný skipulagsmörk á uppdrætti. Greinargerð er óbreytt að öðru leyti en því sem á við svæðið sem […]