Félag atvinnurekenda, FA, hefur sent Daða Má Kristóferssyni fjármála- og efnahagsráðherra erindi og hvatt ráðherrann til þess að beita sér fyrir endurskoðun áfengislöggjafarinnar þannig að skýrt sé að netverslun með áfengi sé lögleg.