Slaufaði OnlyFans ferlinum og gekk til liðs við Amish-samfélagið

Bandaríski dansarinn Kendra Bates sem er 33 ára bylti lífi sínu algjörlega fyrir rúmu ári. Hún hafði fram til þess lifað hefðbundnu lífi í Los Angeles, sem hún yfirgaf til að ganga til liðs við Amish-samfélag í dreifbýli Pennsylvaníu. Bates segir sögu sína í þáttaröðinni Suddenly Amish á TLC, sem frumsýnd var á þriðjudag. Einn Lesa meira