Bernardo Silva, fyrirliði Manchester City, var allt annað en sáttur með dómgæsluna þrátt fyrir 0-2 sigur gegn Newcastle í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins á St James’ Park. Nýi maðurinn Antoine Semenyo og Rayan Cherki gerðu mörk City, en fyrrnefndi leikmaðurinn virtist vera að skora annað mark sem var dæmt af vegna rangstöðu Lesa meira