Breyting á rekstrarleyfi vegna seiða

Matvælastofnun hefur auglýst tillögu að breytingu á rekstrarleyfi Arctic Sea Farm í Arnarfirði. Með henni verður fyrirtækinu heimilt að setja út 60g seiði í stað 120g seiða.