Rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á eldsvoðanum í fjósi bæjarins Brimness í síðasta mánuði er á lokametrunum.