Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, virðast ekki sammála um ágæti framgöngu Ingu Sæland, nýsetts mennta- og barnamálaráðherra, í fjölmiðlum síðustu daga.