Fabregas vill þrælefnilegan Svía

Adrian Lahdo hefur vakið mikla athygli eftir gott tímabil með Hammarby. Samkvæmt Fabrizio Romano hefur ítalska félagið Como haft samband við Hammarby með það að markmiði að semja við þennan 18 ára gamla miðjumann. Þrátt fyrir ungan aldur var Lahdo kominn í byrjunarliðið þegar leið á tímabilið. Þó nokkur félög hafa sýnt honum áhuga en Lesa meira