Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknar hafnar því að það sé farsakennt að flokkur hans kalli eftir víðtæku samtali og nýjum starfshópi um málefni barna og ungmenna í íslensku samfélagi.