Tottenham staðfestir kaup á enska landsliðsmanninum – Fer í númerið sem Gylfi bar hjá Spurs

Tottenham Hotspur hefur staðfest kaup á enska landsliðsmanninum Conor Gallagher frá Atlético Madrid. Gallagher fer í treyju númer 22 sem er sama tala og Gylfi Þór Sigurðsson notaði hjá félaginu. Gallagher, sem er 25 ára gamall, hefur skrifað undir langtímasamning við Lundúnaliðið og verður þar með nýjasti leikmaður Spurs fyrir komandi tímabil. Hann kemur til Lesa meira